Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að gefa frá sér hljóð
ENSKA
vocalisation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... svo og hreyfingar sem stafa af vöðvakippum eða vöðvaspennu, krampa eða skjálfta, staglkennt atferli (t.d. ef dýrin snyrta sig í sífellu, gera óvenjulegar höfuðhreyfingar eða ganga stöðugt í hringi) eða undarlega hegðun (t.d. ef dýrin bíta eða sleikja sig óhóflega, skaða sig sjálf, ganga afturábak, gefa frá sér hljóð) eða sýna árásarhneigð.

[en] ... as well as the presence of clonic or tonic movements, convulsions or tremors, stereotypes (e.g., excessive grooming, unusual head movements, repetitive circling) or bizarre behaviour (e.g., biting or excessive licking, self mutilation, walking backwards, vocalization) or aggression should be recorded.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s216-262
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
vocalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira